Fara í innihald

Túrban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vefjarhöttur)
Síki með dastar

Túrban eða vefjarhöttur er höfuðfat sem gert er með því að vefja klæðisstranga um höfuðið. Slíkur höfuðbúnaður er algengur í Suður-Asíu, Suðaustur-Asíu, Suðvestur-Asíu, Norður-Afríku og sums staðar í Austur-Afríku. Túrbanar tengjast sérstaklega síkisma og íslam, þótt þeir tíðkist líka meðal fólks sem aðhyllist önnur trúarbrögð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.