Fara í innihald

Óskar Þór Axelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óskar Þór Axelsson
Fæddur28. júní 1973
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Óskar Þór Axelsson (f. 28. júní 1973) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Óskars í fullri lengd er Svartur á leik (2012) sem er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Stefán Mána. Önnur kvikmynd Óskars, Ég man þig (2017), er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Yrsu Sigurðardóttur. Óskar hefur einnig leikstýrt sjónvarpsþáttum, 5 þáttum af Ófærð og fyrstu þáttaröðinni um glæfrakvendið Stellu Blómkvist.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]