Úrtalningarromsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrtalningarromsur eru þulur sem börn þylja með þeim tilgangi að velja einstakling af handahófi úr hóp, oft í þeim tilgangi að velja hlutverk í annan leik. Oftast þarf ekkert efnivið til og er það gert með töluðum orðum eða handahreyfingum.

Þulur[breyta | breyta frumkóða]