Fara í innihald

Camille Flammarion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Camille Flammarion

Nicolas Camille Flammarion oftast nefndur Camille Flammarion (26. febrúar 18423. júní 1925) var franskur stjörnufræðingur og rithöfundur. Hann skrifaði bókina Úraníu (franska: Uranie) sem Björn Bjarnason frá Viðfirði þýddi. Hún kom fyrst út á íslensku árið 1898 og svo aftur 1947.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.