Fara í innihald

Carlos Saura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carlos Saura
Carlos Saura árið 2018.
Fæddur
Carlos Saura Atarés

4. janúar 1932(1932-01-04)
Huesca á Spáni
Dáinn10. febrúar 2023 (91 árs)
Collado Mediano á Spáni
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Ljósmyndari
Ár virkur1955-2023
MakiAdela Medrano (g. ?; sk. ?)

Geraldine Chaplin
Mercedes Pérez (g. 1982; sk. ?)

Eulàlia Ramon (g. 2006)
Börn7
ÆttingjarAntonio Saura (bróðir)

Carlos Saura (4. janúar 1932 — 10. febrúar 2023) var spænskur kvikmyndagerðarmaður sem er einkum þekktur fyrir kvikmyndir þar sem flamenco-dans leikur stórt hlutverk, til dæmis í „flamenco-þríleiknum“ Blóðbrullaup (Bodas de Sangre – 1981), Carmen (1983) og Ástartöfrar (El amor brujo – 1986).

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1960 Los golfos Pörupiltar
1963 Llanto por un bandido Erfiljóð um stigamann
1965 Muere una Mujer Nei
1966 La caza Veiðiferðin Einnig aukaframleiðandi
1967 Peppermint Frappé Myntulíkjör á muldum ís
1968 Stres-es tres-tres
1969 La madriguera Fylgsnið
1970 El jardín de las delicias Sælureitur
1973 Ana y los lobos Anna og úlfarnir
1974 La prima Angélica Angelica frænka
1976 Cría cuervos Hrægammar
1977 Elisa, vida mía Elísa, ástin mín
1978 Los ojos vendados Með bundið fyrir augun
1979 Mamá cumple cien años Hundrað ára afmæli mömmu
1981 Deprisa, Deprisa Fljótt, fljótt
Bodas de sangre Blóðbrullaup eða Blóðbrúðkaup
1982 Dulces horas Sælustundir
Antonieta
1983 Carmen Einnig framleiðandi
1984 Los zancos Þeir sem ganga á stultum
1986 El amor brujo Ástartöfrar
1988 El Dorado
1989 La noche oscura
1990 ¡Ay, Carmela!
Los Cuentos de Borges: El Sur (TV)
1993 ¡Dispara!
1997 Taxi Nei
Pajarico
1998 Tango
1999 Goya en Burdeos Goya í Bordeaux
2001 Buñuel y la mesa del rey Salomón
2002 Salomé
2004 El séptimo día Nei
2009 I, Don Giovanni
2021 El rey de todo el mundo

Stuttmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1957 La tarde del domingo
1991 Oragina Commercial Nei
2021 Goya: 3 de Mayo

Heimildamyndir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildamyndir í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1992 Sevillanas
1993 Marathon
1995 Flamenco
2005 Iberia Einnig framleiðsluhönnuður
2007 Fados
2010 Flamenco, Flamenco
2015 Zonda, folclore argentino
2016 Jota de Saura Einnig listrænn stjórnandi
2018 Renzo Piano, an Architect for Santander
2022 Las paredes hablan Einnig leikari

Stuttar heimildamyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1955 Flamenco Einnig framleiðandi og kvikmyndatökumaður
1956 El pequeño río Manzanares
1958 Cuenca
2008 Sinfonía de Aragón Nei
2021 Rosa Rosae: La Guerra Civil Einnig klippari og myndskreyting
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.