Fara í innihald

Evelyn Dunbar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evelyn Mary Dunbar (18. desember 190612. maí 1960) var breskur myndlistamaður, teiknari og kennari. Hún er þekkt fyrir verk sín sem sýna framlag kvenna í Seinni heimsstyrjöldinni og þá sérstaklega kvenna í bresku borgarahreyfingunni Women's Land Army. Hún málaði einnig veggmyndir og frá stríðslokum gerði hún andlitsmyndir, táknrænar myndir og landslagsmyndir.

Röðin í fiskbúðina. Málverk eftir Evelyn Dunbar frá 1944

Nokkur verk eftir Evelyn Dunbar[breyta | breyta frumkóða]