Fara í innihald

Fáni Mónakó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Mónakó er gerður upp af tveimur jafnstórum lágréttum borðum, rauðum fyrir ofan og hvítum fyrir neðan. Rauður og hvítur hafa verið litir Griimaldi-ættarinnar síðan 1339 en ýmsir aðrir eiginleikar fánans hafa breyst í gegnum tíðina. Núverandi fáni er óbreyttur síðan 4. apríl 1881.

Fánanum svipar til fána Indónesíu en sá er lengri og síður kubbóttur, og ennfremur fána Póllands, sem er í sömu litum en með sitt hvorn litinn í staðinn fyrir annan.