Fara í innihald

Refasveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Refasveit kallast byggðarlagið við enda Langadalsfjalls innst við Húnafjörð, frá BlönduósiLaxá. Við sjóinn eru háir bakkar, en annars einkennist sveitin af melum, móum og mýrun. Í sveitinni eru fjögur vötn; Langavatn nyrst, svo Hólmavatn, Réttarvatn og loks Grafarvatn syðst.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

Bæir sem teljast til hinnar eiginlegu Refasveitar eru: