Sertab Erener

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sertab Erener
Erener árið 2019
Fædd4. desember 1964 (1964-12-04) (59 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • tónskáld
Tónlistarferill
Ár virk1987–í dag
StefnurPopp
Útgefandi

Sertab Erener (f. 4. desember 1964) er tyrknesk söngkona, lagahöfundur og tónskáld. Hún tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 fyrir Tyrkland með laginu „Everyway That I Can“.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sakin Ol! (1992)
  • Lâ'l (1994)
  • Sertab Gibi (1997)
  • Sertab Erener (1999)
  • Turuncu (2001)
  • No Boundaries (2004)
  • Aşk Ölmez (2005)
  • Painted on Water (með Demir Demirkan) (2009)
  • Rengârenk (2010)
  • Ey Şûh-i Sertab (2012)
  • Sade (2013)
  • Kırık Kalpler Albümü (2016)
  • Ben Yaşarım (2020)
  • Her Dem Yeşil (2023)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.