Vogarafl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af vogarafli

Vogarafl er afl sem er fengið við notkun vogarstangar. Gríski heimspekingurinn Arkímedes uppgötvaði vogaraflið.